Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 22. apríl 2015 - 12:41
Frá:
Hin árlega kvennareið verður 30.apríl, ráðgert er að við leggjum af stað kl.18:00 og liggur leiðin yfir í Sprett en Sprettskonur munu ríða á móti okkur. Þær hafa lofað glæsilegri veislu, þetta verður auglýst nánar þegar allar upplýsingar liggja fyrir en um að gera að taka daginn frá.
Skemmtinefndin