Félaginu hefur verið tilkynnt um að heyrúllur séu að hverfa frá hesthúsum. Það er með öllu ólíðandi að fólk taki hey frá öðrum ófrjálsri hendi.
Við viljum biðja fólk um að vera á verði og fylgjast vel með sínum heybirgðum.