Í upphafi beggja sýninga á Æskan og hesturinn á sunnudaginn (kl.13 og 16) á eftir setningu og fánareið eru pollar teymdir og ríðandi, í búningum ef þeir vilja. Krakkar frá hestamannafélögunum á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að vera með.
Skráning fyrir Sörlakrakka sem vilja vera með í netfangið sigurlauganna@simnet.is s. 8454036
Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 12. mars 2015 - 13:11
Frá: