Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 10. mars 2015 - 14:19

Fræðslunefnd og stjórn Sörla í samvinnu við Rauða krossinn, hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum upp á 2 klukkustunda námskeið í endurlífgun.

Markmið með námskeiðinu eru að þátttakendur öðlist frærni í að beita hjartahoði og blæstri og kunni að nota hjartarafstuðtæki við endurlífgum. Viðfangsefni námskeiðsins er grunnendurlífgun og sjálvirkt hjartastuð; að athuga viðbrögð, að opna öndunarveg, að athuga öndun, Hjartahnoð og blástursaðferð, sjálvirkt hjartastuð (AED), endurlífgunarkeðjan og losun aðskotahlutar úr öndunarvegi.

Námskeiðið verður haldið á Sörlastöðum 17. mars kl.20:00. Námskeiðið eru líflegt og skemmtilegt þó svo að umræðuefnið sé alvarlegt.

Áhugasamir skrái sig á sorli@sorli.is . Skráningarfrestur er til og með 15 mars