Nú geta allir farið að hlakka til því að nú styttist í næsta félagsreiðtúr. Hann verður farinn næsta laugardag 7. mars kl. 13:00. Mæting við suðurgafl Sörlastaða. Allir Sörlafélagar velkomnir :)

 

Efnisorð: 
Frá: 
Ferðanefnd
Vettvangur: