Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 25. febrúar 2015 - 10:21

Næstkomandi fimmtudag verður Meistaradeildin í hestaíþróttum sýnd á Sörlastöðum. Stebba verður með hamborgara og annað góðgæti til sölu meðan við horfum á skjánum í salnum. Hvetjum alla áhugasama til að mæta, athugið breyttan tíma en keppnin byrjar kl 20:00.