Birtingardagsetning:
föstudaginn, 20. febrúar 2015 - 8:33
Frá:
Kæru Sörlafélagar
Skráning á Landsbankamótið er í kvöld í dómpalli kl. 18 - 21.
Ekki gleyma að skrá ykkur því ekki verður hægt að skrá eftir að skráningarfresti lýkur.
Posi á staðnum.
Athugið á þessu móti má aðeins skrá einn hest í einn flokk, þann flokk sem fólk hefur hug á að keppa á öllum Landsbankamótunum í ár. Hvetjum við ykkur að sýna metnað í vali á flokkum.
Með kveðju, Mótanefndin