Kæru keppendur
Þar sem ísinn á Hvaleyrarvatni er ekki nægilega traustur og veðurspá afleit fyrir morgundaginn verðum við því miður að aflýsa mótinu.
Með kveðju, mótanefnd Sörla