Nú líður að því að sendar verði út kröfur vegna félagsgjalda ársins 2015. Þeir félagsmenn sem skulda félagsgjöld til tveggja ára eða lengur verða felldir af félagaskrá. Hyggist þessir aðilar vera félagar áfram, eru þeir beðnir um að hafa samband við rekstrarstjóra á sorli@sorli.is sem fyrst.

Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 2. febrúar 2015 - 12:55
Frá: