Örfá sæti eru laus á helgarnámskeið með Antoni Níelssyni. Sörlafélagar ganga fyrir í skráningu til 29. janúar en eftir það verður öllum frjálst að skrá sig. Búast má við fróðlegu og skemmtilegu námskeiði enda býr Anton yfir margra ára reynslu sem reiðkennari og er það mál manna sem setið hafa námskeið hjá honum að hann sé bæði hreinskilinn og árangursmiðaður kennari. 

Skráning á ibh.felog.is

Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 23. janúar 2015 - 15:20
Sörli, Hestur, Tölt