Kæru Sörlafélagar!

Það er uppselt á Þorrablótið! Miðana verður að sækja og greiða í kvöld 22.jan milli 17-19 upp í reiðhöll eða á föstudag 23.jan milli 17-19. Ósóttir miðar verða seldir. Það er fólk á biðlista þannig að endilega látið vita um leið ef forföll verða. Sjáumst hress.

Skemmtinefnd.

Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 22. janúar 2015 - 8:31