Þriðja Landsbankamót Sörla og jafnframt það síðasta í mótaröðinni var haldið í ágætis veðri nú um helgina, 11. og 12. apríl. Það rigndi aðeins á keppendur á föstudag en þeir létu það ekki á sig fá og sýndu hvern annan glæsihestinn. Veðurguðirnir voru hliðhollari keppendum á laugardag, rjómablíða allan daginn og ekki var hestakosturinn síðri þá. Mótið var hin mesta skemmtun í alla staði og hestakostur frábær. Dómarar mótsins voru Marjolijn Tiepen, Sigurður Straumfjörð Pálsson og Þormóður Skorri Steingrímsson og viljum við þakka þeim og starfsmönnum öllum fyrir vel unnin störf. Landsbankanum færum við þakkir fyrir að styrkja vetrarmótaröð Sörla. Úrslit:
Pollar |
Almar Orri Daníelsson og Erill frá Svignaskarði |
Breki Stefnisson og Ljúfur frá Stóru-Brekku |
Hafdís Ása Stefnisdóttir og Eskill frá Heiði |
Helgi Hrafn Úlfarsson og Náttar frá Hvoli |
Kolbrún Sif Sindradóttir og Funi frá Stóru-Ásgeirsá |
Magnús Hinrik Bragason og Askur frá Gili |
Svandís Rós Róbertsdóttir og Sleipnir frá Búlandi |
Börn |
|
1. Þóra Birna Ingvarsdóttir og Vígar frá Bakka |
8,27 |
2. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Sjarmur frá Heiðarseli |
8,21 |
3. Sara Dís Snorradóttir og Þokki frá Vatni |
7,76 |
4. Jón Marteinn Arngrímsson og Frigg frá Árgilsstöðum |
7,57 |
5. Katla Sif Snorradóttir og Oddur frá Hafnarfirði |
7,26 |
Unglingar |
|
1. Viktor Aron Adolfsson og Örlygur frá Hafnarfirði |
8,53 |
2. Valdís Björk Guðmundsdóttirog Hrefna frá Dallandi |
8,51 |
3. Aníta Rós Róbertsdóttir og Kappi frá Syðra - Garðshorni |
8,27 |
4. Sunna Lind Ingibergsdóttir og Brynjar frá Flögu |
8,08 |
5. Annabella Sigurðardóttir og Auður frá Stóra-Hofi |
7,96 |
Ungmenni |
|
1. Helga Pernille Bergvoll og Humall frá Langholtsparti |
8,39 |
2. Hafdís Arna Sigurðardóttir og Sólon frá Lækjarbakka |
8,36 |
3. Caroline Grönbek Nielsen og Hekla frá Ási 2 |
8,28 |
4. Gréta Rut Bjarnadóttir og Prins frá Kastalabrekku |
7,90 |
5. Freyja Aðalsteinsdóttir og Eskill frá Lindarbæ |
7,84 |
3. flokkur |
|
1. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir og Salka frá Búðarhóli |
7,95 |
2. Rósbjörg Jónsdóttir og Nótt frá Kommu |
7,94 |
3. Eyrún Guðnadóttir og Svaki frá Auðsholtshjáleigu |
7,82 |
4. Kristín Þorgeirsdóttir og Auður frá Grafarkoti |
7,78 |
5. Halldóra Einarsdóttir og Kórína frá Akureyri |
7,70 |
2. flokkur |
|
1. Arnór Kristinn Hlynsson og Riddari frá Ási 2 |
8,34 |
2. Ásmundur Pétursson og Brá frá Breiðabólsstað |
8,24 |
3. Gunnar Karl Ársælsson og Klassík frá Litlu Tungu 2 |
8,17 |
4. Hlynur Árnason og Korgur frá Hliðsnesi |
8,04 |
5. Lilja Bolladóttir og Fífa frá Borgarlandi |
8,01 |
50+ |
|
1. Theódór Ómarsson og Brynjar frá Miðhjáleigu |
8,23 |
2. Einar Einarsson og Hrókur frá Breiðholti í Flóa |
8.22 |
3. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Óður frá Hafnafirði |
8.16 |
4. Oddný M. Jónsdóttir og Sigursveinn frá Svignaskarði |
8,11 |
5. Ingólfur Magnússon og Snjall frá Miðhjáleigu |
8.02 |
1. flokkur |
|
1. Bjarni Sigurðsson og Reitur frá Ólafsbergi |
8,49 |
2. Rósa Líf Darradóttir og Farsæll frá Íbishóli |
8,39 |
3. Kristín Ingólfsdóttir og Krummi frá Kyljuholti |
8,21 |
4. Alexander Ágústsson og Hugmynd frá Votmúla |
8,20 |
5. Gylfi Örn Gylfason og Þór frá Garðabæ |
8,19 |
Opinn flokkur |
|
1. Sindri Sigurðsson og Þórólfur frá Kanastöðum |
8,55 |
2. Finnur Bessi Svavarsson og Glaumur frá Hafnarfirði |
8,50 |
3. Adolf Snæbjörnsson og Glanni frá Hvammi |
8,48 |
4. Friðdóra Friðriksdóttir og Fantasía frá Breiðsstöðum |
8,05 |
5. Stefnir Guðmundsson og Drottning frá Garðabæ |
7,92 |
Forkeppni
Börn |
|
|
Þóra Birna Ingvarsdóttir |
Vígar frá Bakka |
8,22 |
Katla Sif Snorradóttir |
Oddur frá Hafnarfirði |
8,18 |
Þóra Birna Ingvarsdóttir |
Kiljan frá Kvíarhóli |
8,16 |
Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir |
Sjarmur frá Heiðarseli |
8,04 |
Sara Dís Snorradóttir |
Þokki frá Vatni |
7,77 |
Jón Marteinn Arngrímsson |
Frigg frá Árgilsstöðum |
7,70 |
Carolina Mc. Nair |
Óðinn frá Litlu Gröf |
0,00 |
Unglingar |
|
|
Viktor Aron Adolfsson |
Örlygur frá Hafnarfirði |
8,49 |
Valdís Björk Guðmundsdóttir |
Hrefna frá Dallandi |
8,45 |
Viktor Aron Adolfsson |
Óskar Örn frá Hellu |
8,26 |
Aníta Rós Róbertsdóttir |
Kappi frá Syðra-Garðshorni |
8,21 |
Annabella Sigurðardóttir |
Auður frá Stóra-Hofi |
8,12 |
Sunna Lind Ingibergsdóttir |
Brynjar frá Flögu |
8,02 |
Petrea Ágústsdóttir |
Tinni frá Torfunesi |
8,01 |
Þuríður Rut Einasdóttir |
Fönix frá Heiðarbrún |
7,91 |
Jónína Valgerður Örvar |
Sörli frá Skriðu |
7,65 |
Sunna Lind Ingibergsdóttir |
Birta frá Hrafnsmýri |
7,59 |
Aníta Rós Róbertsdóttir |
Garpur frá Litla-Hálsi |
6,75 |
Ungmenni |
|
|
Hafdís Arna Siguðardóttir |
Sólon frá Lækjarbakka |
8,17 |
Helga Pernille Bergvoll |
Humall frá Langholtsparti |
8,02 |
Caroline Mathilde Grönbek Nielsen |
Hekla frá Ási 2 |
7,94 |
Gréta Rut Bjarnadóttir |
Prins frá Kastalabrekkur |
7,91 |
Freyja Aðalsteinsdóttir |
Eskill frá Lindarbæ |
7,85 |
Hafdís Arna Siguðardóttir |
Ljómalind frá Lambanesi |
7,85 |
Freyja Aðalsteinsdóttir |
Hekla frá Lindarbæ |
7,35 |
Þórey Guðjónsdóttir |
Vordís frá Valstrýtu |
7,22 |
3. flokkur |
|
|
Bjarney Grendal Jóhannesdóttir |
Salka frá Búðarhóli |
8,15 |
Bjarney Grendal Jóhannesdóttir |
Ægir frá Enni |
7,93 |
Eyrún Guðnadóttir |
Svaki frá Auðsholtshjáleigu |
7,90 |
Rósbjörg Jónsdóttir |
Nótt frá Kommu |
7,86 |
Halldóra Einarsdóttir |
Kórína frá Akureyri |
7,81 |
Kristín Þorgeirsdóttir |
Auður frá Grafarkoti |
7,73 |
Eyrún Guðnadóttir |
Hylling frá Hafnarfirði |
7,36 |
Valgerður Backman |
Litladís frá Nýjabæ |
7,31 |
Ása Dögg Aðalsteinsdóttir |
Glódís frá Galtalæk |
0,00 |
2. flokkur |
|
|
Arnór Kristinn Hlynsson |
Riddari frá Ási 2 |
8,33 |
Hlynur Árnason |
Korgur frá Hliðsnesi |
8,18 |
Ásmundur Pétursson |
Brá frá Breiðabólsstað |
8,17 |
Gunnar Karl Ársælsson |
Klassík frá Litlu-Tungu 2 |
8,13 |
Lilja Bolladóttir |
Fífa frá Borgarlandi |
8,04 |
Magnús Sigurjónsson |
Þyrill frá Fróni |
7,91 |
Liga Liepina |
Óður frá Hafnarfirði |
7,80 |
Jón Örn Angantýsson |
Rjómi frá Holti |
7,58 |
Ása Dögg Aðalsteinsdóttir |
Bjartur frá Holti |
7,51 |
Einar Valgeirsson |
Garún frá Eyrarbakka |
7,00 |
Helga Sveinsdóttir |
Týr frá Miklagarði |
5,18 |
50+ |
|
|
Einar Einarsson |
Hrókur frá Breiðholti í Flóa |
8,36 |
Theodór Ómarsson |
Brynjar frá Miðhjáleigum |
8,16 |
Oddný Mekkin Jónsdóttir |
Sigursveinn frá Svignaskarði |
8,08 |
Ingólfur Magnússon |
Snjall frá Miðhjáleigum |
8,07 |
Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir |
Óður frá Hafnarfirði |
7,97 |
Smári Adolfsson |
Rosi frá Garðakoti |
7,72 |
Óskar Bjartmarz |
Nærsýn frá Kópavogi |
7,59 |
Smári Adolfsson |
Kemba frá Ragnheiðarstöðum |
6,52 |
Stefán Hjaltason |
Ísar frá Hrafnkelsstöðum 1 |
0,00 |
1. flokkur |
|
|
Bjarni Sigurðsson |
Reitur frá Ólafsbergi |
8,49 |
Rósa Líf Darradóttir |
Farsæll frá Íbishóli |
8,43 |
Kristín Ingólfsdóttir |
Krummi frá Kyljuholti |
8,39 |
Alexander Ágústsson |
Hugmynd frá Votmúla 2 |
8,32 |
Gylfi Örn Gylfason |
Fluga frá Kommu |
8,29 |
Gylfi Örn Gylfason |
Þór frá Garðabæ |
8,29 |
Bryndís Snorradóttir |
Vænting frá Hafnarfirði |
8,22 |
Sigurður Emil Ævarsson |
Baldur frá Lækjarbotnum |
8,12 |
Margrét Freyja Sigurðardóttir |
Ómur frá Hrólfsstöðum |
8,11 |
Haraldur Hafsteinn Haraldsson |
Jana frá Strönd |
8,08 |
Bryndís Snorradóttir |
Villimey frá Hafnarfirði |
8,06 |
Jóhannes Ármannsson |
Sókrates frá Silfurmýri |
8,00 |
Steinþór Freyr Steinþórsson |
Goði frá Gottorp |
7,99 |
Bjarni Sigurðsson |
Njörður frá Mykjunesi |
7,96 |
Margrét Freyja Sigurðardóttir |
Fiðla frá Holtsmúla |
7,91 |
Jóhannes Ármannsson |
List frá Hólmum |
7,86 |
Haraldur Hafsteinn Haraldsson |
Afsalon frá Strönd |
7,17 |
Guðjón Árnason |
Vísir frá Valstrýtu |
7,11 |
Opinn flokkur |
|
|
Sindri Sigurðsson |
Þórólfur frá Kanastöðum |
8,58 |
Anna Björk Ólafsdóttir |
Gustur frá Stykkishólmi |
8,50 |
Adolf Snæbjörnsson |
Glanni frá Hvammi |
8,50 |
Sindri Sigurðsson |
Ösp frá Sólvangi |
8,49 |
Finnur Bessi Svavarsson |
Glaumur frá Hafnarfirði |
8,48 |
Friðdóra Friðriksdóttir |
Tildra frá Varmalæk |
8,48 |
Adolf Snæbjörnsson |
Bylur frá Litla-Bergi |
8,35 |
Finnur Bessi Svavarsson |
Júlía frá Hvítholti |
8,17 |
Stefnir Guðmundsson |
Drottning frá Garðabæ |
7,90 |
Stefnir Guðmundsson |
Eskill frá Heiði |
7,75 |
Finnur Bessi Svavarsson |
Ösp frá Akrakoti |
0,00 |
Anton Haraldsson |
Glóey frá Hlíðartúni |
0,00 |
Skúli Þór Jóhannsson |
Álfrún frá Vindási |
0,00 |
Skeið |
|
|
Hanna Rún Ingibergsdóttir |
Birta frá Suður-Nýjabæ |
8,42 |
Valdís Björk Guðmundsdóttir |
Erill frá Svignaskarði |
8,70 |
Hafdís Arna Sigurðardóttir |
Gusa frá Laugardælum |
9,67 |
Valdís Björk Guðmundsdóttir |
Grótta frá Svignaskarði |
9,93 |
Stefnir Guðmundsson |
Drottning frá Garðabæ |
9,94 |
Hafdís Arna Sigurðardóttir |
Ljómalind frá Lambanesi |
9,97 |
Sunna Lind Ingibergsdóttir |
Flótti frá Meiri-Tungu 1 |
10,04 |
Aníta Rós Róbertsdóttir |
Askur frá Gili |
11,07 |
Annabella Sigurðardóttir |
Auður frá Stóra-Hofi |
11,11 |
Magnús Sigurjónsson |
Mósa frá Hafnarfirði |
11,34 |
Smári Adolfsson |
Virðing frá Miðdal |
11,51 |
Smári Adolfsson |
Ísold frá Syðri-Reykjum |
11,93 |
Ása Dögg Aðalsteinsdóttir |
Glódís frá Galtalæk |
0,00 |
Jón Örn Angantýsson |
Rjómi frá Holti |
0,00 |
Jónína Valgerður Örvar |
Blossi frá Súluholti |
0,00 |
Úrslit í stigakeppni knapa eftir öll þrjú Landsbankamótin
Skeið |
Stig |
Sætaröðun |
Hafdís Arna Sigurðardóttir |
17 |
1 |
Smári Adólfsson |
17 |
2 |
Sunna Lind Ingibergsdóttir |
15 |
3 |
Stefnir Guðmundsson |
15 |
4 |
Valdís Björk Guðmundsdóttir |
11 |
5 |
Börn |
Stig |
Sætaröðun |
Katla Sif Snorradóttir |
30 |
1 |
Þóra Birna Ingvarsdóttir |
19 |
2 |
Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir |
18 |
3 |
Jón Marteinn Arngrímsson |
17 |
4 |
Carolina McNair |
14 |
5 |
Unglingar |
Stig |
Sætaröðun |
Valdís Björk Guðmundsdóttir |
22 |
1 |
Aníta Rós Róbertsdóttir |
22 |
2 |
Annabella Sigurðardóttir |
22 |
3 |
Viktor Aron Adolfsson |
17 |
4 |
Sunna Lind Ingibergsdóttir |
14 |
5 |
Ungmenni |
Stig |
Sætaröðun |
Helga Pernille Bergvoll |
30 |
1 |
Hafdís Arna Sigurðardóttir |
22 |
2 |
Gréta Rut Bjarnadóttir |
16 |
3 |
Þórey Guðjónsdóttir |
15 |
4 |
Caroline Mathilde Grönbek Nielsen |
14 |
5 |
3. flokkur |
Stig |
Sætaröðun |
Bjarney Grendal Jóhannesdóttir |
27 |
1 |
Halldóra Einarsdóttir |
21 |
2 |
Valgerður Backman |
19 |
3 |
Eyrún Guðnadóttir |
16 |
4 |
Rósbjörg Jónsdóttir |
12 |
5 |
2. flokkur |
Stig |
Sætaröðun |
Hlynur Árnason |
21 |
1 |
Helga Sveinsdóttir |
18 |
2 |
Gunnar Karl Ársælsson |
17 |
3 |
Arnór Kristinn Hlynsson |
15 |
4 |
Ásmundur Pétursson |
15 |
5 |
1. flokkur |
Stig |
Sætaröðun |
Bjarni Sigurðsson |
33 |
1 |
Rósa Líf Darradóttir |
15 |
2 |
Kristín Ingólfsdóttir |
14 |
3 |
Jóhannes Ármannsson |
14 |
4 |
Guðjón Árnason |
13 |
5 |
Opinn flokkur |
Stig |
Sætaröðun |
Sindri Sigurðsson |
19 |
1 |
Anna Björk Ólafsdóttir |
19 |
2 |
Skúli Þór Jóhannsson |
18 |
3 |
Adolf Snæbjörnsson |
16 |
4 |
Stefnir Guðmundsson |
14 |
5 |
*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.