Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 15. apríl 2014 - 21:58

Við minnum à að fimmtudag 17. apríl verður hið árlega Skírdagskaffi à Sörlastöðum. Hróður þessarar veislu hefur borist víða og stöðugt fleiri gestir mæta til leiks. Við hvetjum alla hestamenn til að koma og gleðjast með okkur Sörlafélögum. Húsið opnar kl. 14:00 og Sörlafélagar ríða á móti gestum að vanda. Verð á hlaðborðið er 1500,- fyrir fullorðna og 500,- fyrir börn. Allir velkomnir! Skemmtinefnd