Nú verða allir þeir sem eru með hólf að taka niður girðingarnar sínar í síðastalagi sunnudaginn 26. september.
Afgirta hólfið við hliðina á 400 hringnum verður opnað 27. september eða þegar allar girðingar verða farnar.
Þeir sem hafa áhuga á að viðra hesta sína þar eitthvað fram á haustið vinsamlegst sendið tölvupóst á vidrunarholf@sorli.is tiltakið nafn, gsm númer og fjölda hrossa.
Verð pr hest í haustviðrunarhófið er 3000 kr óháð tímalengd, við verðum að fylgjast vel með og passa að hólfið sparkist ekki allt út og gæti það orðið snúið miðað við hvernig veðurfarið er búið að vera.
Áskilum okkur til að loka hólfinu ef það heldur áfram að rigna endalaust.............