Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 7. september 2021 - 16:50

Okkur félagsmönnum Hestamannafélagsins Sörla bíðst nú frábært tækifæri til að bóka flug í sólina í nóvember og desember.

Tilvalið að ná sér í nokkra góða sólardaga fyrir veturinn.

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll