Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 6. september 2021 - 12:42

Síðastliðnar tvær vikur hefur það aukist dag frá degi að félagsmenn eru farnir að nýta höllina meira, það er komið haust og fólk komið með hross á hús.

Nærri undantekninga laust er skítur á reiðgólfinu á hverjum einasta morgni, sem er gjörsamlega óþolandi umgengni.

Þeir sem nota höllina, þeim ber skilda til að þrífa upp eftir hrossin sín.

Nú á vordögum var endurnýjað efnið í gólfinu, framkvæmd sem kostaði milljónir og félagsmenn hljóta að gera þær kröfur hver á annan að ganga almennilega um.

 

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll