Birtingardagsetning:
mánudaginn, 1. mars 2021 - 10:31
Frá:
Pollanámskeið undir handleiðslu Ástríðar Magnúsdóttur hófst nú á sunnudaginn, 28. febrúar. Það voru glaðir nemendur sem mættu galvaskir með hesta sína snemma á sunnudagsmorgni. Það er glæst framtíð hjá Sörla með þessa framtíðar reiðmenn.
Áfram Sörli !