Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 13. janúar 2021 - 9:40
Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk til viðbótar hefðbundnum frístundastyrk? 
Er þitt barn að sparka í bolta, blása í lúður eða binda skátahnút? Íþróttir og frístundir hafa forvarnargildi og veita líkamlega og andlega vellíðan. Ef þú átt barn á aldrinum 6-15 ára getur það átt rétt á sérstökum frístundastyrk að upphæð 45.000.- kr. ATHUGIÐ! Umsóknarfrestur um þessa sérstöku styrki rennur út 1. mars nk. 
Kanna rétt til sérstaks styrks  http://bit.ly/2MM64OD
Sjá nánar  http://bit.ly/3sjrdjG
Minnum samhliða á frístundastyrk Hafnarfjarðarbæjar fyrir öll börn og ungmenni á aldrinum 6-18 ára í virku íþrótta- og tómstundastarfi.
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll