Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 3. nóvember 2020 - 10:51

Það er viðtal í Hestafréttum við feðginin Snorra Dal og Kötlu Sif sem bæði voru valin í landshópinn í hestaíþróttum 2021.

Skemmtilegt og líflegt viðtal þar sem þau tala meðal annars um það hvernig þau fjölskyldan hjálpast að við þjálfunina á öllum þeirra hestum.

Hér má sjá viðtalið við þau.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll