Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 24. ágúst 2020 - 14:28

Opna síðsumarsmóti Spretts lauk í gær í mikilli sumarblíðu. Við erum afar stolt af öllu okkar keppnisfólki og góðu gengi þess.

Niðurstöður sunnudagsins hjá okkar frábæra keppnisfólki urðu eftirfarandi:

Fjórgangur V2 – Barnaflokkur
1 sæti  Kolbrún Sif Sindradóttir og Orka frá Stóru-Hildisey

Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur
3-4 sæti Sara Dís Snorradóttir go Þorsti frá Ytri-Bægisá I

Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur
3 sæti  Katla Sif Snorradóttir og Bálkur frá Dýrfinnustöðum

Fjórgangur V2 – 1. Flokkur
2 sæti  Kristín Ingólfsdóttir og Ásvar frá Hamrahóli

Fjórgangur V2 – 2. Flokkur
1 sæti Inga Kristín Sigurgeirsdótti rog Auður frá Akureyri

Tölt T3 – Unglingaflokkur
5 sæti  Sara Dís Snorradóttir og Þorsti frá Ytri – Bægisá I

Tölt T3 – Ungmennaflokkur
1 sæti  Katla Sif Snorradóttir og Bálkur frá Dýrfinnustöðum
5 sæti   Aníta Rós Róbertsdóttir og Sólborg frá Sigurvöllum

Tölt T3 – 1. Flokkur
8 sæti  Kristín Ingólfsdóttir og Ásvar frá Hamrahóli

Tölt T3 – 2. Flokkur
5 sæti  Eyjólfur Sigurðsson og Draumur frá Áslandi

Tölt T1 – Meistaraflokkur
3 - 4 sæti Anna Björk Ólafsdóttir og Flugar frá Morastöðum

Tölt T2 – Meistaraflokkur
4 sæti   Anna Björk Ólafsdóttir og Eldey frá Hafnarfirði
6 sæti   Snorri Dal og Engill frá Ytri-Bægisá I

Fimmgangur F2 - 1. flokkur
1 sæti Jóhannes Magnús Ármannsson og Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1
3 sæti Kristín Ingólfsdóttir og Tónn frá Breiðholti í Flóa
4 sæti Hafdís Arna  Sigurðardóttir og Kraftur frá Breiðholti í Flóa

Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur
3 sæti  Snorri Dal og Engill frá Ytri-Bægisá I

 

Einnig varð Snorri Dal og Engill frá Ytri-Bægisá samanlagðir fimmgangssigurvegarar í Meistaraflokk.

 

Innilega til hamingju allir keppendur mótsins. Við hlökkum mikið til Gæðingaveislunnar okkar í vikunni og vonumst innilega til að sjá ykkur og fleiri á vellinum.

Áfram Sörli!!

 

 

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll