Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 11. ágúst 2020 - 11:25

Fréttatilkynning frá Veitum:

Kæri viðskiptavinur,   
Lokað verður fyrir heitt vatn í þínu hverfi frá klukkan 02:00 aðfaranótt þriðjudagsins 18. ágúst til klukkan 09:00 miðvikudaginn 19. ágúst.  

Lokunin mun því vara í um 30 klukkustundir og ná yfir allan Hafnarfjörð, hluta Garðabæjar, efri byggðir Kópavogs og Norðlingaholt í Reykjavík.    

Ítarlegt kort sem hægt er að stækka kortið til að sjá einstaka götur og húsnúmer má finna hér: https://www.veitur.is/truflun/heitavatnslokun-a-hofudborgarsvaedinu-hafn...

Nánari upplýsingar um framkvæmdina ásamt ítarefni eru aðgengilegar hér: https://www.veitur.is/framkvaemdasja/heitavatnslokun-a-hofudborgarsvaedi...

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  

Starfsfólk Veitna   

 

Við erum Veitur

Við sinnum hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu og fráveitu á Suður- og Vesturlandi. Við önnumst einnig þjónustu við viðskiptavini Hitaveitu Mosfellsbæjar.

Þjónustuver okkar er opið alla virka daga kl. 8:30 - 16:30 og þjónustuvakt allan sólarhringinn í síma 516 6000.​

Þú getur einnig sent okkur línu hér.

 

Þau sem eru með skráð netfang á Mínum síðum hjá 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll