Birtingardagsetning:
föstudaginn, 10. júlí 2020 - 8:00
Frá:
34 nýjar hesthúsalóðir lausar til úthlutunar
Hafnarfjarðarbær auglýsir hesthúsalóðir á athafnasvæði Hestamannafélagsins Sörla - Hestamannafélagið Sörli - við Fluguskeið og Kaplaskeið lausar til úthlutunar. Breytt deiliskipulag sem samþykkt var 24. febrúar 2020 fól m.a. í sér fjölgun lóða fyrir minni hesthús á svæðinu og breytingar á númerum húsa og lóðarstærðum.
Sjá nánar https://bit.ly/2XDkLGZ
Umsóknarform https://bit.ly/3ch5eBq
#hafnarfjörður #hafnarfjarðarbær #sörli #lausarlóðir #hesthús.