Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 9. júlí 2020 - 12:48

Ágætu hestamannafélög, hjólreiðafélög, íþróttafélög og FIS-félag,

Sjá meðfylgjandi lýsingu á framkvæmdum Landsnets (í pdf-um hér að neðan) við 132 kV jarðstrengslagnir, Korpulínu 1 og Rauðavatnslínu 1, sem leysa munu af hólmi samnefndar loftlínur.  Framkvæmdir við Korpulínu 1 munu hefjast á næstu dögum en við Rauðavatnslínu í haust.  Reynt verður að haga framkvæmdum með þeim hætti að truflanir á starfsemi félaga og rekstraraðila verði sem minnstar.

Kveðja,
Jón Bergmundsson

Verkefnastjóri / Project Manager
Framkvæmda- og rekstrarsvið / Construction and Grid Services
Landsneti

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll