Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 14. maí 2020 - 13:22

Nú erum við á loka metrunum með miðasölu í Skírdagshappdrætti Sörla.

Enn er hægt að panta miða á sorli@sörli.is þeir sem velja það fá mynd af miðunum sínum í tölvuipósti og kröfu í heimabanka.
EINUNGIS VERÐUR DREGIÐ ÚR GREIDDUM MIÐUM, ÞANNIG AÐ VIÐ VILJUM MINNA Á ÓGREIDDAR KRÖFUR Í HEIMABANKANUM.

Einnig verður hægt að kaupa miða á mótinu um helgina.

Hvetjum alla félagsmenn og aðra hestamenn að vera með í þessu frábæra happdrætti, fullt af flottum folatollum og alskyns glæsilegum vinningum.

Hér er hægt að sjá þá aðila sem styrktu okkur.

Og hér er hægt að sjá vinningaskránna.

 

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll