Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 13. maí 2020 - 13:13
Frá:
Allt Hafnarfjarðarmeistaramótið verður aðgengilegt í beinni á www.alendis.tv og í Appinu "Alendis" í App-store.
Þar er hægt að kaupa áskrift og sjá t.a.m. Hafnarfjarðarmótið sem er fyrsta mótið á nýju hesta-sjónvarpsstöðinni Alendis TV.
Mánaðaráskrift er 3500 kr og það er hægt að horfa á allt sem er á dagsránni á meðan áskriftin varir, einnig er hægt að kaupa dagspassa sem gildir í 24 tíma hann kostar 1990 kr.