Síðustu vetrarleikarnir voru haldnir í á Hraunhamarsvelli í blíðskapar sumar veðri föstudaginn 8 maí, þó með óhefðbundnu sniði.
Vegna heimsfaraldursins sem herjar á var gripið til þess að halda eingöngu töltmót eins og síðustu tvö hafa farið fram, í stað þrígangsmóts sem venjan er á síðasta mótinu.
Góð skráning var á mótinu og allt fór vel fram, áhorfendur nutu sín í brekkum, bílum eða í salnum hjá Stebbu sem klikkar ekki á Stebbukaffi þegar Sörlafólk kemur saman.
Að venju  safna knapar stigum öll þrjú mótin yfir veturinn og í lokin verðlaunað þá stigahæstu í hverjum flokk fyrir sig.
Í þetta sinn komu pollarnir út og voru á hringvellinum og einnig færðust börnin líka á hringvöllinn enn aðrir flokkar voru á beinu brautinni eins og vanalega.
 
Mótanefnd Sörla þakkar félagsmönnum fyrir þátttökuna í vetur og hlakkar mikið til komandi sumars.
 
Niðurstöður –  100m flugkeið besti tíminn.
1. Sævar Leifsson /Glæsi frá Fornusöndum.  8,80 sek
2. Hinrik Þór Sigurðsson / Óðinn fá Silfurmýri.  8,83 sek
3. Adolf Snæbjörnsson / Grunnur frá Grund II    9,08 sek
4. Darri Gunnarsson / Irena frá Lækjabakka       9,70 sek
5. Jón Valdimar Gunnbjörnsson / Dimma frá Syðri-Reykum 12,63 sek
6. Óskar Bjartmarz / Djarfur frá Jórvík   13,68 sek
 
 
Stigahæsti knapi
1. Sunna Lind Ingibergsdóttir
2. Adolf Snæbjörnsson
3. Hinrik Sigurðsson
 
 
Pollaflokkur
1. Elís Guðni Vigfússon 3 ára – Grafík frá Hafnarfirði 5 vetra.
2. Salka María Kolbrúnardóttir 3 ára. – Svaki frá Auðsholtshjáleigu 20.vetra.
3. Ronja Rún Arnórsdóttir – Paradís frá Hvammi.
4. Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir – Stjarna frá Drumboddsstöðum
5. Hlin Einarsdóttir – Fálki frá Brú.
6. Unnur Einarsdóttir – Kolbrá frá Unnarholti.
7. Kamilla Nótt – Moli.
 
 
Barnaflokkur  - Úrslit
1. Kolbrún Sif Sindradóttir – Sindri frá Keldudal
2. Fanndís Helgadóttir – Askur frá Varmalandi.
3. Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir – Stefnir frá Hofstaðaseli
4. Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir – Játvarður frá Hlemmiskeiði.
5. Ágústína Líf Siljudóttir – Spurning frá Lágmúla.
 
Stigahæstu knapar barnaflokks
1. Kolbrún Sif Sindradóttir               33 stig
2. Hera Mist Halldórsdóttir               12 stig
3. Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir    12 stig
 
 
Unglingaflokkur – Úrslit
1. Sara Dís Snorradóttir – Þorsti frá Ytri- Bægisá I
2. Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir – Diddi frá Þorkelshóli 2
3. Sigríður Inga Ólafsdóttir  - Sturla frá Syðri- Völlum
4. Salóme Kristin Haraldsdóttir – Spá frá Hafnarfirði
5. Hjördís Emma Magnúsdóttir- Prinsessa frá Grindavík
 
Stigahæstu knapar unglingaflokks
1. Sara Dís Snorradóttir                33.stig
2. Brynhildur Gígja Ingvarsdótttir   22 stig
3. Júlía Björg Gabaj  Knudsen      15 stig
 
 
Ungmennaflokkur – Úrslit
1. Katla Sif Snorradóttir – Bálkur frá Dýrfinnustöðum
2. Inga Dís Víkingsdóttir – Ósk frá Hrafnagili
3. Jónas Aron Jónasson – Þór frá Hafnarfirði
4. Lilja Hrund Pálsdóttir – Ægir frá Þingnesi
5. Aníta Rós Róbertsdóttir – Sólborg frá Sigurvöllum
 
 
Stigahæstu knapar ungmennaflokks
1. Katla Sif Snorradóttir         33 stig
2. Lilja Hrund Pálsdóttir        19 stig
3. Aníta Rós Róbertsdóttir    18 stig
 
 
Byrjendaflokkur
1. Guðmundur Tryggvason – Grímur frá Garðshorni á Þelamörk
2. Ásbjörn Helgi Árnason  – Glæsir frá Litla-Garði
3. María Júlía  Rúnarsdóttir Vakandi frá Stóru-Hildisey
4. Jóhann Ari Böðvarsson – Fálki frá Ármóti
5. Hekla Guðrún Friðþjófsdóttir – Léttir frá Skáney
 
 
Stigahæstu knapar byrjendaflokks.
1. Ásbjörn Helgi Árnason  - 27 stig
2. Jóhann Ari Böðvarsson – 19 stig
3. Guðmundur Tryggvason – 18 stig
 
 
Konur 2  - Úrslit.
1. Íris Dögg Eiðsdóttir – Víkingur frá Ási 2
2. Ragnhildur Benediktsdóttir – Tannálfur frá Traðarlandi
3. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir – Nína frá Áslandi
4. Snæfríður Jónsdóttir – Vöndur frá Hofi á Höfðaströnd
5. Jóhanna Ólafsdóttir – Kráka frá Geirmundastöðum
 
Stigahæstu konur 2 flokks.
1. Ragnhildur Benediktsdóttir  30 stig
2. Íris Dögg Eiðsdóttir   19 stig
3. Sigríður S. Sigþórsdóttir  14 stig.
 
 
Karlar 2 – úrslit
1. Jón Harðarson – Ómur frá Gamla-hrauni
2. Guðni Kjartansson – Svaki frá Auðsholtshjáleigu
3. Sveinn Heiðar Jóhannesson – Glæsir frá Skriðu
4. Eyjólfur Sigurðsson – Draumur frá Áslandi
5. Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson – Framtíð frá Fagurhóli
 
 
Stigahæstu  karlar 2 flokks.
1. Jón Harðarson 28 stig
2. Sveinn Heiðar Jóhannesson – 22 stig
3. Guðni Kjartansson – 18 stig
 
 
Heldri menn og konur  - Úrslit
1. Smári Adolfsson – Kemba frá Ragnheiðarstöðum
2. Sigurður Ævarsson – Þór frá Minni-Völlum
3. Óskar Bjartmarz – Embla frá Óseyri
4. Snorri Rafn Snorrason – Vænting frá Hafnarfirði
5. Vilberg Einarsson – Töggur frá Efri-Skálateigi 1.
 
Stigahæstu knapar heldri menn og konur.
1. Smári Adolfsson – 25 stig
2. Sigurður Ævarsson – 20 stig
3. Óskar Bjartmarz 19 stig
 
 
 
Konur 1 – Úrslit
1. Kristín Ingólfsdóttir – Ásvar frá Hamrahóli
2. Jónína Valgerður Örvar – Gígur frá Súluholti
3. Bryndís Arnarsdóttir – Teitur frá Efri-Þverá
4. Hafdís Arna Sigurðardóttir – Kraftur frá Breiðholti í Flóa
5. Steinunn Hildur Hauksdóttir – Mýra frá Skyggni.
 
Stigahæstu konur 1.flokks
1. Jónína Valgerður Örvar – 25.stig
2. Kristín Ingólfsdóttir – 22 stig
3. Bryndís Arnarsdóttir 20 stig
 
Karlar 1 – Úrslit
1. Atli Már Ingólfsson – Þula frá Grund
2. Höskuldur Ragnarsson – Soldán frá Silfurmýri
3. Sigurður Gunnar Markússon – Feykir frá Tjarnarlandi
4. Þórhallur Magnús Sverrisson – Brella frá Höfðabakka
5. Einar Ásgeirsson – Hildur frá Unnarholti
 
Stigahæstu karlar 1.flokks.
1. Einar Ásgeirsson – 23.stig
2. Þórhallur Magnús Sverrisson 21 stig
3. Sigurður Gunnar Markússon – 20 stig.
 
Meistaraflokkur – Úrslit
1. Hinrik Þór Sigurðsson – Tíbrá frá silfurmýri
2. Stefnir Guðmundsson – NN frá Garðabæ
3. Adolf Snæbjörnsson – Dagmar frá Kópavogi.
4. Sævar Leifsson – Laufi frá Gimli
5. Darri Gunnarsson – Huld frá Harðarbakka
 
Stigahæstu knapar meistaraflokks.
1. Hinrik Þór Sigurðsson – 33 stig
2. Adolf Snæbjörnsson 18 stig
3. Darri Gunnarsson 13 stig
 
 
 
Birtingardagsetning: 
sunnudaginn, 10. maí 2020 - 23:39
Frá: 
Viðburðardagsetning: 
föstudaginn, 8. maí 2020 - 17:00
Myndir: 
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll