Síðustu vetrarleikarnir voru haldnir í á Hraunhamarsvelli í blíðskapar sumar veðri föstudaginn 8 maí, þó með óhefðbundnu sniði.
Vegna heimsfaraldursins sem herjar á var gripið til þess að halda eingöngu töltmót eins og síðustu tvö hafa farið fram, í stað þrígangsmóts sem venjan er á síðasta mótinu.
Vegna heimsfaraldursins sem herjar á var gripið til þess að halda eingöngu töltmót eins og síðustu tvö hafa farið fram, í stað þrígangsmóts sem venjan er á síðasta mótinu.
Góð skráning var á mótinu og allt fór vel fram, áhorfendur nutu sín í brekkum, bílum eða í salnum hjá Stebbu sem klikkar ekki á Stebbukaffi þegar Sörlafólk kemur saman.
Að venju safna knapar stigum öll þrjú mótin yfir veturinn og í lokin verðlaunað þá stigahæstu í hverjum flokk fyrir sig.
Í þetta sinn komu pollarnir út og voru á hringvellinum og einnig færðust börnin líka á hringvöllinn enn aðrir flokkar voru á beinu brautinni eins og vanalega.
Mótanefnd Sörla þakkar félagsmönnum fyrir þátttökuna í vetur og hlakkar mikið til komandi sumars.
Niðurstöður – 100m flugkeið besti tíminn.
1. Sævar Leifsson /Glæsi frá Fornusöndum. 8,80 sek
2. Hinrik Þór Sigurðsson / Óðinn fá Silfurmýri. 8,83 sek
3. Adolf Snæbjörnsson / Grunnur frá Grund II 9,08 sek
4. Darri Gunnarsson / Irena frá Lækjabakka 9,70 sek
5. Jón Valdimar Gunnbjörnsson / Dimma frá Syðri-Reykum 12,63 sek
6. Óskar Bjartmarz / Djarfur frá Jórvík 13,68 sek
Stigahæsti knapi
1. Sunna Lind Ingibergsdóttir
2. Adolf Snæbjörnsson
3. Hinrik Sigurðsson
Pollaflokkur
1. Elís Guðni Vigfússon 3 ára – Grafík frá Hafnarfirði 5 vetra.
2. Salka María Kolbrúnardóttir 3 ára. – Svaki frá Auðsholtshjáleigu 20.vetra.
3. Ronja Rún Arnórsdóttir – Paradís frá Hvammi.
4. Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir – Stjarna frá Drumboddsstöðum
5. Hlin Einarsdóttir – Fálki frá Brú.
6. Unnur Einarsdóttir – Kolbrá frá Unnarholti.
7. Kamilla Nótt – Moli.
Barnaflokkur - Úrslit
1. Kolbrún Sif Sindradóttir – Sindri frá Keldudal
2. Fanndís Helgadóttir – Askur frá Varmalandi.
3. Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir – Stefnir frá Hofstaðaseli
4. Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir – Játvarður frá Hlemmiskeiði.
5. Ágústína Líf Siljudóttir – Spurning frá Lágmúla.
Stigahæstu knapar barnaflokks
1. Kolbrún Sif Sindradóttir 33 stig
1. Kolbrún Sif Sindradóttir 33 stig
2. Hera Mist Halldórsdóttir 12 stig
3. Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir 12 stig
Unglingaflokkur – Úrslit
1. Sara Dís Snorradóttir – Þorsti frá Ytri- Bægisá I
2. Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir – Diddi frá Þorkelshóli 2
3. Sigríður Inga Ólafsdóttir - Sturla frá Syðri- Völlum
4. Salóme Kristin Haraldsdóttir – Spá frá Hafnarfirði
5. Hjördís Emma Magnúsdóttir- Prinsessa frá Grindavík
Stigahæstu knapar unglingaflokks
1. Sara Dís Snorradóttir 33.stig
2. Brynhildur Gígja Ingvarsdótttir 22 stig
3. Júlía Björg Gabaj Knudsen 15 stig
Ungmennaflokkur – Úrslit
1. Katla Sif Snorradóttir – Bálkur frá Dýrfinnustöðum
2. Inga Dís Víkingsdóttir – Ósk frá Hrafnagili
3. Jónas Aron Jónasson – Þór frá Hafnarfirði
4. Lilja Hrund Pálsdóttir – Ægir frá Þingnesi
5. Aníta Rós Róbertsdóttir – Sólborg frá Sigurvöllum
Stigahæstu knapar ungmennaflokks
1. Katla Sif Snorradóttir 33 stig
2. Lilja Hrund Pálsdóttir 19 stig
3. Aníta Rós Róbertsdóttir 18 stig
Byrjendaflokkur
1. Guðmundur Tryggvason – Grímur frá Garðshorni á Þelamörk
2. Ásbjörn Helgi Árnason – Glæsir frá Litla-Garði
3. María Júlía Rúnarsdóttir Vakandi frá Stóru-Hildisey
4. Jóhann Ari Böðvarsson – Fálki frá Ármóti
5. Hekla Guðrún Friðþjófsdóttir – Léttir frá Skáney
Stigahæstu knapar byrjendaflokks.
1. Ásbjörn Helgi Árnason - 27 stig
2. Jóhann Ari Böðvarsson – 19 stig
3. Guðmundur Tryggvason – 18 stig
Konur 2 - Úrslit.
1. Íris Dögg Eiðsdóttir – Víkingur frá Ási 2
2. Ragnhildur Benediktsdóttir – Tannálfur frá Traðarlandi
3. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir – Nína frá Áslandi
4. Snæfríður Jónsdóttir – Vöndur frá Hofi á Höfðaströnd
5. Jóhanna Ólafsdóttir – Kráka frá Geirmundastöðum
Stigahæstu konur 2 flokks.
1. Ragnhildur Benediktsdóttir 30 stig
2. Íris Dögg Eiðsdóttir 19 stig
3. Sigríður S. Sigþórsdóttir 14 stig.
Karlar 2 – úrslit
1. Jón Harðarson – Ómur frá Gamla-hrauni
2. Guðni Kjartansson – Svaki frá Auðsholtshjáleigu
3. Sveinn Heiðar Jóhannesson – Glæsir frá Skriðu
4. Eyjólfur Sigurðsson – Draumur frá Áslandi
5. Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson – Framtíð frá Fagurhóli
Stigahæstu karlar 2 flokks.
1. Jón Harðarson 28 stig
2. Sveinn Heiðar Jóhannesson – 22 stig
3. Guðni Kjartansson – 18 stig
Heldri menn og konur - Úrslit
1. Smári Adolfsson – Kemba frá Ragnheiðarstöðum
2. Sigurður Ævarsson – Þór frá Minni-Völlum
3. Óskar Bjartmarz – Embla frá Óseyri
4. Snorri Rafn Snorrason – Vænting frá Hafnarfirði
5. Vilberg Einarsson – Töggur frá Efri-Skálateigi 1.
Stigahæstu knapar heldri menn og konur.
1. Smári Adolfsson – 25 stig
2. Sigurður Ævarsson – 20 stig
3. Óskar Bjartmarz 19 stig
Konur 1 – Úrslit
1. Kristín Ingólfsdóttir – Ásvar frá Hamrahóli
2. Jónína Valgerður Örvar – Gígur frá Súluholti
3. Bryndís Arnarsdóttir – Teitur frá Efri-Þverá
4. Hafdís Arna Sigurðardóttir – Kraftur frá Breiðholti í Flóa
5. Steinunn Hildur Hauksdóttir – Mýra frá Skyggni.
Stigahæstu konur 1.flokks
1. Jónína Valgerður Örvar – 25.stig
2. Kristín Ingólfsdóttir – 22 stig
3. Bryndís Arnarsdóttir 20 stig
Karlar 1 – Úrslit
1. Atli Már Ingólfsson – Þula frá Grund
2. Höskuldur Ragnarsson – Soldán frá Silfurmýri
3. Sigurður Gunnar Markússon – Feykir frá Tjarnarlandi
4. Þórhallur Magnús Sverrisson – Brella frá Höfðabakka
5. Einar Ásgeirsson – Hildur frá Unnarholti
Stigahæstu karlar 1.flokks.
1. Einar Ásgeirsson – 23.stig
1. Einar Ásgeirsson – 23.stig
2. Þórhallur Magnús Sverrisson 21 stig
3. Sigurður Gunnar Markússon – 20 stig.
Meistaraflokkur – Úrslit
1. Hinrik Þór Sigurðsson – Tíbrá frá silfurmýri
2. Stefnir Guðmundsson – NN frá Garðabæ
3. Adolf Snæbjörnsson – Dagmar frá Kópavogi.
4. Sævar Leifsson – Laufi frá Gimli
5. Darri Gunnarsson – Huld frá Harðarbakka
Stigahæstu knapar meistaraflokks.
1. Hinrik Þór Sigurðsson – 33 stig
2. Adolf Snæbjörnsson 18 stig
3. Darri Gunnarsson 13 stig
Birtingardagsetning:
sunnudaginn, 10. maí 2020 - 23:39
Frá:
Viðburðardagsetning:
föstudaginn, 8. maí 2020 - 17:00
Vettvangur: