Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 7. maí 2020 - 8:31
Frá: 

Kæru Sörlamenn & konur.


- Við munum að sjálfsögðu hafa pollaflokkinn og viljum við benda öllum þeim sem vilja vera með í pollaflokk að senda inn nafn knapa og hests á motanefnd@sorli.is með fyrirsögninni "Pollaflokkur skráning"

- Við erum öll almannavarnir. Ef farið er inn á Sörlastaði biðjum við fólk um að byrja á því að þvo hendur og spritta sig svo þess á milli og við verðum ÖLL að virða tveggja metra regluna.

Dagskrá þriðju vetrarleika Sörla 2020

Dagskrá hefst kl 17:00 föstudaginn 8 maí.

  • 100 m skeið
  • Pollaflokkur ( Úti á velli)
  • Börn
  • Unglingar
  • Ungmenni
  • Byrjendaflokkur
  • Konur 2
  • Karlar 2
  • Heldri menn/konur 55 ára og eldri
  • Konur 1
  • Karlar 1
  • Opinn flokkur

Fyrirspurnir skulu sendast á motanefnd@sorli.is


Mótanefnd sér frammi fyrir skemmtilegu föstudagskvöldi og hita upp fyrir íþróttamótið komandi.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll