Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 28. apríl 2020 - 14:13
Frá: 

Mótanefnd óskar eftir sjálfboðaliðum til að koma að snyrta og lagfæra vallasvæðið okkar.

Við ætlum að hittast fimmtudaginn 30. apríl kl 18:00 - 21:00, allir sem koma eru vinsamlegast beðnir um að koma með hrífur, skóflur og fínt ef einhverjir gætu gripið með sér hjólbörur.

Vonumst til að sjá sem flesta,
stjórn Móta- og vallanefndar Sörla

 

 

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll