Birtingardagsetning: 
laugardaginn, 7. mars 2020 - 11:54

Gámurinn er kominn fyrir heyrúllu plast í Hlíðarþúfur. Athugið einungis plast utan af heyrúllu má fara í gáminn. EKKERT ANNAÐ PLAST eða annað. Ef þetta er ekki 100% flokkun þá fáum við ekki gám aftur.

Endilega tæmið hesthúsin ykkar af heyrúlluplasti. Húseigendur í efra hverfinu er líka velkomið að losa sig við heyrúlluplast.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll