Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 12. febrúar 2020 - 16:48

Virkilega ánægjulegt var hvað margir komu á kynningafundinn um breytingatillögu vegna byggingarreitar reiðhallarinnar og kynningu á breytingu frá því sem var á nýjum og breyttum hesthúsalóðum.

Það er greinilega mikill áhugi á meðal félagsmanna sem horfa til framtíðar.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll