Hafnarfjörður – Reiðhöll Sörla – Miðvikudagur 19. febrúar kl. 20:00

Fundir um málefni hrossaræktarinnar hefjast fljótlega en Sveinn Steinarsson formaður Félags hrossabænda og Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur verða á ferðinni um landið og kynna það sem er efst á baugi. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru m.a. eftirfarandi:

  • Nýtt ræktunarmarkmið í hrossarækt
  • Dómskalinn – þróun og betrumbætur
  • Nýjir vægistuðlar eiginleikanna
  • Málefni og starf Félags hrossabænda

Eins og sjá má verður margt áhugavert tekið til umræðu og hvetjum við hrossaræktendur og hestafólk til að mæta.

Viðburðardagsetning: 
miðvikudaginn, 19. febrúar 2020 - 20:00
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 17. febrúar 2020 - 13:04