Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 24. janúar 2020 - 11:14

Annað árið í röð eigum við í Hestamannafélaginu Sörla tvo knapa í landsliði Íslands í hestaíþróttum þær Kötlu Sif Snorradóttur sem keppir í U-21 og Hönnu Rún Ingibergsdóttur sem keppir í flokki fullorðinna.

Til hamingju með landsliðsætin stelpur, þið eruð svo sannarlega vel að þessu komnar.

Hér má lesa nánar um landsliðin og valið í þau.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll