Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 25. júní 2019 - 10:10
Frá:
Í sumar erum við búin að vera í samstarfi við Reiðskólann á Álftanesi og Íshesta, allt hefur gengið mjög vel og það eru sælir og glaðir þátttakendur sem njóta samveru við hestana alla daga með bros á vor í góða veðrinu.
Það er orðið fullt á öll námskeiðin hjá Íshestum en örfá pláss laus í Reiðskólanum á Álftanesi, því vegna fjölda fyrirspurna höfum við ákveðið að bæta við nokkrum plássum fyrir 5 - 7 ára dagana 1. – 5. júlí, 8. – 12. júlí og 15. – 19. júlí!
Hér er hægt að skrá krakkana í Reiðskólann á Álftanesi