Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 28. maí 2019 - 16:45

Annar dagur kynbótasýninga er í fullum gangi hér hjá okkur í Sörla.

Sýningarnar í dag verða  til ca 20:00 og yfirlitssýningarnar á morgun frá kl 9:00 - 14:00

Er það mál manna að beinabrautin sé mjög góð og aðstaðan okkar öll til fyrirmyndar.

Sörlafélagar athugið að keppnissvæði okkar er lokað á meðan á sýningum stendur.

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll