Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 22. maí 2019 - 14:29
Frá: 

Dagana 30. - 31. maí -1. júní næstkomandi mun vera haldið gæðingamót Sörla.

Við viljum biðja þá sem eru með farandbikara í sínum fórum frá síðasta gæðingamóti að skila þeim inn á skrifstofu Sörla í síðasta lagi mánudaginn 27. maí.

Þetta eru bikarar fyrir

  • A-flokkur opinn (Sindri Sigurðsson)
  • A-flokkur áhugamenn (Hafdís Arna Sigurðardóttir)
  • B-flokkur opinn (Snorri Dal)
  • B-flokkur áhugamenn (Kristín Ingólfsdóttir)
  • Hæst dæmdi gæðingur ungmenna (Annabella Sigurðardóttir)
  • Unglingaflokkur (Katla Sif Snorradóttir)
  • Barnaflokkur (Sara Dís Snorradóttir)
  • Unghross (Valdís Björk Guðmundsdóttir)
  • Gæðingur mótsins (Snorri Dal)
  • Leists-bikarinn  - hæsta einkunn í skeiði í forkeppni A-flokks (Ragnar Ágústsson)
  • Knapi mótsins (Hanna Rún Ingibergsdóttir)

Skráning er hafin fyrir Gæðingamótið á Sportfeng.com, nánar auglýst síðar.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll