Birtingardagsetning:
mánudaginn, 15. apríl 2019 - 14:09
Frá:
Læk-ið og deilið og látið okkur vita hvort þið ætlið ekki örugglega að koma og njóta þess að fá ykkur kræsingar og hitta mann og annan.
Þar eru líka að koma inn upplýsingar um alla þessa frábæru happdrættisvinnina sem er búið að gefa okkur til styrktar félaginu, þetta eru ótrúlega fjölbreyttir og skemmtilegir vinningar, sem verðugt er að skoða og að sjálfsögðu að kaupa (nokkra) þegar þar að kemur því jú við vitum öll að miði er möguleiki.