Viðburðardagsetning: 
miðvikudaginn, 10. apríl 2019 - 9:43 to fimmtudaginn, 11. apríl 2019 - 9:43
Vettvangur: 
Sörlastaðir

Leikjadagurinn verður laugardaginn 13. apríl frá 14-17 í reiðsalnum á Sörlastöðum.

Verðum með hoppukastala og allir fá glaðing með sér heim að lokum.

Athugið að um hestlausan viðburð er að ræða.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Æskulýðsnefndin

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll