Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 7. mars 2019 - 14:26

Sá sorglegi atburður átti sér stað í gær að Sörlafélagi slasaðist við útreiðar og lést í kjölfarið af áverkum sínum.

Hugur okkar allra er hjá fjölskyldu og vinum hans á þessum erfiðu tímum og sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur til þeirra.

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll