Klukkan 20:00 verður beinu brautinni lokað, það þarf að vinna í henni fyrir Vetrarleikana.
Hún verður lokuð þangað til sú vinna er búin og ómögulegt að segja til um hversu langan tíma þetta tekur.