Hestamannafélagið Sörli á tvo knapa í landsliði Íslands í hestaíþróttum þær Kötlu Sif Snorradóttur sem keppir í U-21 og Hönnu Rún Ingibergsdóttir sem keppir í flokki fullorðinna, til hamingju með landsliðsætin þið eruð svo sannarlega vel að þessu komnar.

Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 1. mars 2019 - 15:42
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll