Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 25. febrúar 2019 - 13:06

Að gefnu tilefni viljum við árétta og ítreka það að knapar kynni sér vel þær reglur sem við verðum öll að virða og fara eftir þegar við erum ríðandi í reiðhöllinni.

Búið að útbúa plakat með reglum og reiðleiðum og hengja upp í hesthúsinu, vinsamlegast skoðið það vel  - einnig er hægt að skoða það hér að neðan.

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll