Birtingardagsetning:
sunnudaginn, 13. janúar 2019 - 8:31
Frá:
Við þurftum að fá nýtt kerfi fyrir reiðhallalyklana því hitt var komið til ára sinna og ekki hægt að uppfæra það, þannig að það eru allir lyklar óvirkir, það þurfa því allir að koma á skrifstofu félagsins og endurvirkja lyklana aftur.
Skrifstofan verður opin í dag sunnudag á milli kl 11:30 og 13:00 þannig að þeir sem hafa ekki tök á því að koma á milli 9-12 á virkum dögum eru velkomnir.