Heimsókn frá Kirkjubæ
Föstudaginn 1.mars (áður auglýst 21.febrúar) fáum við heimsókn frá Hjörvari og Hönnu Rún í Kirkjubæ
Þau ætla að koma með 2-3 hross úr hesthúsinu hjá sér og fara yfir sínar áherslur í þjálfun. Sýnikennslan hentar öllum áhugasömum hestamönnum. Þau eru bæði útskrifaðir reiðkennarar frá Háskólanum á Hólum og reka sjálfstæða tamningarstöð í Kirkjubæ.
Sýnikennslan hefst kl 19:30. Verð 2000 kr.
Frá: