Kynningarfundur 2. febrúar 2019 á Sörlastöðum

Fundur hefst kl 10:00 með kynningu Halldórs Halldórssonar frá Landssambandi Hestamannafélaga á Ferða- og samgöngunefn LH, reiðvegagerð og uppbyggingu reiðvega ásamt skipulagsmálum. Að því loknu tekur Sæmundur Eiríksson við með kynningu á Kortasjá LH og hvernig hægt er að skipuleggja hestaferðir með notkun hennar.

Stefanía verður með Stebbukaffi.

Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 30. janúar 2019 - 8:43
Viðburðardagsetning: 
laugardaginn, 2. febrúar 2019 - 10:00
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll