Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 18. október 2018 - 12:33
Frá:
Ágætu Sörlafélagar.
Vinsamlegast fjarlægið allar girðingar fyrir mánaðarmót, sem settar hafa verið upp vegna viðrunarhólfa við Hlíðarþúfur.
Þetta gildir um allt Sörlasvæðið; í kringum Hlíðarþúfur og Hliðarenda, Sörlaskeið, Kaplaskeið og Fluguskeið.
Við höfum lent í því að þurfa að taka niður girðingar fyrir fólk en þá er þeim hent. Ekki láta það henda ykkur.
Kveðja,
Sigríður Jónsdóttir
gjaldkeri húsfélagsins í Hlíðarþúfum og
Thelma Víglundsdóttir
formaður stjórnar Sörla