Ágætu félagsmenn
Þórunn Ansnes, framkvæmdastjóri Sörla hefur hætt störfum hjá félaginu frá og með 31.ágúst 2018.
Stjórnin þakkar Þórunni kærlega fyrir gott samstarf og óskar henni velfarnaðar.

Skrifstofan mun ekki verða opin samkvæmt hefðbundnum tíma næstu daga en svarað verður í gsm. síma félagsins 897 2919.
Erindum sem berast í tölvupósti á sorli@sorli.is verður ennfremur svarað.

Stjórn félagsins vinnur nú að endurskilgreiningu á starfi framkvæmdastjóra félagsins og að því að finna aðila til að sinna starfinu.

Fyrir hönd stjórnar,
Thelma Víglundsdóttir

Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 3. september 2018 - 14:51