Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 23. maí 2018 - 11:26
Nú er opið fyrir umsóknir fyrir viðrunarhólf við Hlíðarþúfur. Áhugasamir sendi tölvupóst á netfangið uppspunifrarotum@gmail.com í síðasta lagi á föstudag 25. maí. Fyrsta tímabil er júní - júlí verð kr. 5.000. Senda þarf nafn símanúmer og húsnúmer. Ef umsóknir verða fleiri en hólfin verður dregið úr innsendum umsóknum. Úthlutun verður strax eftir helgi. Allstaðar annarstaðar er bannað að setja upp viðrunarhólf.