Birtingardagsetning: 
laugardaginn, 19. maí 2018 - 13:13

Mótanefnd kom saman í morgun. Veðurguðirnir virðast ætla að vera okkur hliðhollir á mánudag og því var tekin sú ákvörðun að halda mótið á mánudag, miðvikudagskvöld og fimmtudagkvöld. Við sleppum þriðjudagskvöldi þar sem veðurspáin er afleit fyrir það kvöld. 

Vinsamlegast sendið afskráningar sem fyrst á sorli@sorli.is ef nýjar dagsetningar eru ekki að ganga upp fyrir ykkur. Uppfærðir ráslistar verða síðan birtir á morgun.

Drög að nýrri dagskrá:

Mánudagur    
09:00 Fjórgangur Ungmennaflokkur  
  Fjórgangur Unglingaflokkur  
  Fjórgangur Barnaflokkur  
  Fjórgangur 1.flokkur  
10:45 Hlé    
  Fjórgangur 2.flokkur  
  Fjórgangur Meistarar  
12:30 Hádegismatur    
12:30 Pollar    
13:00 Fimmgangur Ungmennaflokkur  
  Fimmgangur 1. flokkur  
  Fimmgangur Meistarar  
15:50 Hlé    
  Tölt T7 Barnaflokkur  
  Tölt T7 Unglingaflokkur  
  Tölt T7 2. flokkur  
  Tölt T4 2.flokkur  
  Tölt T3 Barnaflokkur  
  Tölt T3 Unglingaflokkur  
  Tölt T3 Ungmennaflokkur  
  Tölt T3 2. flokkur   
  Tölt T3 1. flokkur  
  Tölt T1 Meistarar  
       
Miðvikudagur    
17:30 Flugskeið    
  Fimi    
  Gæðingaskeið allir flokka  
18:30 Matur    
  A úrslit Fjórgangur Barnaflokkur
  A úrslit Fjórgangur Unglingaflokkur
  A úrslit Fjórgangur Ungmennaflokkur
  A úrslit Fjórgangur 2. flokkur
  A úrslit Fjórgangur 1. flokkur
  A úrslit Fjórgangur Meistaraflokkur
  A úrslit Fimmgangur Ungmennaflokkur
  A úrslit Fimmgangur 1. flokkur
  A úrslit Fimmgangur Meistaraflokkur
       
Fimmtudagur    
18:00 A úrslit Tölt T4 2 flokkur
  A úrslit Tölt T7 Barnaflokkur
  A úrslit Tölt T7 Unglingaflokkur
  A úrslit Tölt T7 2. flokkur 
19:00 Matur    
  A úrslit Tölt T3 Barnaflokkur
  A úrslit Tölt T3 Unglingaflokkur
  A úrslit Tölt T3 Ungmennaflokkur
  A úrslit Tölt T3 2. flokkur 
  A úrslit Tölt T3 1. flokkur
  A úrslit Tölt T1 Meistarar
21:00 Mótslok    
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll