Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 30. apríl 2018 - 16:05

Kæru Sörlafélagar. Óska eftir vitnum á slysi sem ung kona og maður slösuðust mjög illa þegar þau duttu af baki eftir að fælt hefði verið undan þeim við Sörlaskeið/Kaplaskeið siðasta laugardag. Vinsamlegast hafið samband við Hadda sími 8560510 eða Hulda Helgadóttir á fb.