Birtingardagsetning:
sunnudaginn, 15. apríl 2018 - 8:36
Sörlakonur taka á móti hestakonum úr Sóta, Sprett, Fáki, Mána og Herði.
Sörlakonur leggja af stað frá reiðhöllinni Sörlastöðum c.a. 17.30. Safnast verður saman við Vífilstaðavatn 18.30 og gestum fylgt svo í reiðhöllina á Sörlastöðum. Þar verður tekið á móti ykkur með lambalæri og annað meðlæti að hætti kokksins, sem hefst um 20.00 Verð 3000kr.
Skráning er hjá Þórunni í sima 8972919 eða sorli@sorli.is